Streetside gerir þér kleift að kanna staði og kennileiti rétt eins og þú værir að aka eða ganga eftir götunni. Til að hefjast handa skaltu smella á Streetside á yfirlitsstikunni og smella síðan á skyggt svæði til að fá upp Streetside. Skoðaðu hvernig flatt og þráðbeint stræti í New York kemur út eða brött og bugðótt gata í San Francisco.