Ég sé ekki Bing-stiku

Ábendingar um úrræðaleit sem hægt er að reyna þegar Bing-stikan sést ekki.

Ef Bing-stika birtist ekki í Internet Explorer eftir uppsetningu skaltu ganga úr skugga um að þú hafir ekki opnað Internet Explorer og valið Keyra sem stjórnandi. Bing-stika opnast ekki í Internet Explorer-gluggum sem eru opnaðir á reikningi stjórnanda.

Ef þú keyrir ekki Internet Explorer sem stjórnandi skaltu gera eitt af eftirfarandi.

Kveikja á Bing-stiku í Internet Explorer 8expando image
  1. Efst í hægra horninu á Internet Explorer smellirðu á Verkfæri Mynd af verkfærahnappi í Internet Explorer og smellir síðan á Tækjastikur.
  2. Í víkkuðum valkostalista skaltu smella á Bing-stika. Mynd af undirvalmynd verkfæra í Internet Explorer
Kveikja á Bing-stiku í Internet Explorer 9expando image
  1. Efst í hægra horninu á Internet Explorer smellirðu á Verkfæri Mynd af verkfæratákni í Internet Explorer og smellir síðan á Stjórna viðbótum. Mynd af verkfæravalmynd í Internet Explorer
  2. Smelltu á Tækjastikur og viðbætur á svæðinu til vinstri. Mynd af viðmótinu „Stjórna viðbótum“ í Internet Explorer
  3. Ef staðan í dálkinum Staða á hægra svæðinu er Óvirkt skaltu smella á Virkja.
Bing-stikan birtist ekki eftir að þú kveikir á henni í Internet Explorer 8 eða 9expando image
  1. Smelltu á Sýna í valmyndastiku Internet Explorer.

    Ef þú sérð ekki valmyndina Sýna skaltu ýta á ALT til að sýna valmyndastikuna.

  2. Farðu með músina á Tækjastikur og smelltu á Bing-stika.

Tengd umfjöllunarefni

Setja upp Bing-stiku

See more videos...