Spjalla við vini þína á Facebook

Finndu út hvernig hægt er að hefja spjall, birtast sem fjarverandi, slökkva á tilkynningum og margt fleira.
Innskráning á Facebook-reikningexpando image
 1. Á Bing-stika smellirðu á hnappinn Facebook-spjall Mynd af Facebook-spjallhnappi á Bing-stiku.
 2. Smelltu á Innskráning á Facebook.
 3. Sláðu inn netfangið þitt og aðgangsorðið og smelltu svo á Skrá inn.

  Þegar þú notar Facebook-spjallforritið í fyrsta skipti ertu beðin(n) að gefa Bing leyfi til að sjá upplýsingarnar þínar. Gögnunum þínum er haldið leyndum og þau eru hvorki geymd í tölvunni þinni né annars staðar.

 4. Smelltu á Leyfa.
Útskráning af Facebook-reikningiexpando image
 1. Á Bing-stika smellirðu á hnappinn Facebook-spjall Mynd af Facebook-spjallhnappi á Bing-stiku.
 2. Neðst í hægra horninu smellirðu á Valkostir.
 3. Smelltu á Skrá út.
Spjallaexpando image
 1. Á Bing-stika smellirðu á hnappinn Facebook-spjall Mynd af Facebook-spjallhnappi á Bing-stiku.
 2. Smelltu á nafn vinar sem þú vilt spjalla við.
 3. Sláðu inn skilaboð og ýttu á færslulykilinn.
Skipt á milli samtalaexpando image
 1. Á Bing-stika smellirðu á hnappinn Facebook-spjall Mynd af Facebook-spjallhnappi á Bing-stiku.
 2. Efst á skjánum smellirðu á nafn þess sem þú vilt spjalla við.
Loka spjalliexpando image
 1. Á Bing-stika smellirðu á hnappinn Facebook-spjall Mynd af Facebook-spjallhnappi á Bing-stiku.
 2. Farðu með músina á mynd vinar efst á skjánum og smelltu á X-táknið.
Birtast sem fjarverandi í spjalliexpando image

Þótt þú sért utan nets ertu ekki skráð(ur) út af Facebook. Þú getur haldið áfram að nota önnur Facebook-forrit á Bing-stika.

 1. Á Bing-stika smellirðu á hnappinn Facebook-spjall Mynd af Facebook-spjallhnappi á Bing-stiku.
 2. Neðst í hægra horninu smellirðu á Valkostir.
 3. Smelltu á Fara utan nets.
Slökkt á tilkynningumexpando image
 1. Á Bing-stika smellirðu á hnappinn Facebook-spjall Mynd af Facebook-spjallhnappi á Bing-stiku.
 2. Neðst í hægra horninu smellirðu á Valkostir.
 3. Hreinsaðu gátreitinn Láta mig vita þegar ég fæ skilaboð.
Athugasemd

Ef eiginleikunum er ekki lýst hér er ekki víst að þú hafir nýjustu útgáfuna af Bing-stika. Til að setja það upp ferðu á Niðurhalssíða Bing-stiku.

Tengd umfjöllunarefni

Aðgangur að Facebook-reikningnum þínum með Bing-stikunni

See more videos...